Artikel

MorgunblaðiðMorgunblaðið am 2019-08-06 08:18

Húsbrot og brot gegn vopnalögum

Karlmaður var handtekinn í Breiðholti í Reykjavík í nótt vegna húsbrots og brots á vopnalögum. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangaklefa.

Verwandte Nachrichten